DAGSFERÐIR Á FJALLAHJÓLI

reykjanes
MEIRA HÉR+

HJÓLAÐ UM REYKJANES

KVÖLDFERÐ

Á Reykjanesi eru kynngimögnuð svæði, þar sem saman fer áhugaverð jarðfræði og forvitnileg saga. Þar er að finna urmul leiða sem gaman er að hjóla.

VERÐ: 9.000 ISK

BROTTFARIR:
  • 25 maí 2020
  • 26 maí 2020
  • 27 maí 2020
  • 28 maí 2020

ERFIÐLEIKASTIG: Í léttari kantinum

hengill fjallahjólaferð
MEIRA HÉR+

FJALLAHJÓLAFJÖR Á HENGLI

KVÖLDFERÐ

Ef að þú ert vanur fjallahjólari og ert að leita eftir ævintýralegri dagsferð í mögnuðum "downhill" leiðum, þá er þetta akkúrat ferðin fyrir þig!

VERÐ: 12.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Þriðjudaga, miðvikudaga og sunnudaga frá júní til október 2020

ERFIÐLEIKASTIG: Erfið

fjallahjólaferð fjallabak
MEIRA HÉR+

FJALLABAK

LÖNG DAGSFERÐ

Að Fjallabaki er einstök náttúrufegurð og hentar svæðið mjög vel til fjallahjólreiða. Hver og ein ferð er skipulögð og hjóluð í samræmi við vilja hópsins, veðrum og vindum.

VERÐ: 25.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Mánudaga, fimmtudaga og föstudaga frá júní til september 2020

ERFIÐLEIKASTIG: Öll getustig

TOP