DAGSFERÐIR Á FJALLAHJÓLI

Hengill
MEIRA HÉR+

FJALLAHJÓLAFJÖR Á HENGLI

KVÖLDFERÐ

Ef að þú ert vanur fjallahjólari og ert að leita eftir ævintýralegri dagsferð í mögnuðum "downhill" leiðum, þá er þetta akkúrat ferðin fyrir þig! Í þessari ferð þarftu ekkert að klifra, þú mætir bara með hjólið þitt og við sjáum við um að skutla þér upp í upphafspunkt leiðarinnar, eins oft og þú vilt!

VERÐ: 15.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Kl. 17:00 frá júní til október 2024

ERFIÐLEIKASTIG: Erfið

fjallahjólaferð bikecompany
MEIRA HÉR+

VILTU PRÓFA RAFMAGNSHJÓL?

KOMDU ÚT AÐ HJÓLA!

Reykjavík og nágrenni er stórkostlegt leiksvæði fyrir rafmagns fjallahjól og úr miklu að moða fyrir alla sem hafa gaman af fjörlegum fjallahjólreiðum í einstöku umhverfi.

VERÐ: 18.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Kl. 17:00 í maí - október 2024

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir alla hjólara

fjallahjólaferð fjallabak
MEIRA HÉR+

RAFMÖGNUÐ DAGSFERÐ Á FJALLABAK

LÖNG DAGSFERÐ

Að Fjallabaki er einn risastór leikvöllur sem hentar fullkomlega fyrir hjóla-ævintýri. Malarvegir, slóðar, kindastígar... skiptir ekki máli, allt er skemmtilegt á rafmagnshjóli. Hver og ein ferð er skipulögð og hjóluð í samræmi við vilja hópsins, veðrum og vindum.

VERÐ: 29.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Kl: 8:00 frá júní til september 2024

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir alla hjólara

TOP