FJALLAHJÓLAFERÐIR Í ÚTLÖNDUM

Portúgal - Bike Company
MEIRA HÉR+

PORTÚGAL - SINTRA

Loksins er beint flug til Portúgal frá Íslandi. Við ætlum að nýta okkur það og bjóðum uppá tvær dagsetningar í október mánuði, sem samkvæmt heimamönnum er besti tími ársins fyrir fjallahjólreiðar.

DAGSETNINGAR

  • 10 - 17 október 2022
  • 17 - 24 október 2022

VERÐ: 264.000 ISK

ERFIÐLEIKASTIG: Í meðallagi

PERÚ - CUSCO
MEIRA HÉR+

PERÚ - CUSCO

Andesfjöllin; toppurinn á tilverunni! Ferð sem er morandi af masterpís hjólaleiðum, frægum fyrir bæði fjölbreytileika og flæði. Svæðið býr þar að auki yfir magnaðri menningarsögu og ólýsanlegri fjallafegurð.

DAGSETNINGAR

  • 10 dagar í apríl 2023

VERÐ: Í vinnslu

ERFIÐLEIKASTIG: Mjög erfið

TYRKLAND - CAPPADOCIA
MEIRA HÉR+

TYRKLAND - CAPPADOCIA

Cappadocia Þjóðgarður er staður upplifunar! Einstök náttúruperla sem ekki er hægt að lýsa með orðum. Leiðirnar sem tengja saman dalina í þjóðgarðinum eru fullkomnir fyrir fjallahjól.

DAGSETNINGAR

  • 8 dagar í maí 2023

VERÐ: Í vinnslu

ERFIÐLEIKASTIG: Í meðallagi

CANADA - WHISTLER
MEIRA HÉR+

CANADA - WHISTLER

Haustin eru frábært tími til þess að stunda fjallahjólreiðar á svæðunum Squamish, Whistler og Pemberton, sem verma ósjaldan toppsætin á listum yfir allra bestu fjallahjólasvæði í heimi!

DAGSETNINGAR

  • 8 dagar í september 2023

VERÐ: Í vinnslu

ERFIÐLEIKASTIG: Frekar erfið


TOP