KOMDU ÚT AÐ HJÓLA!

ÆVINTÝRALEGAR HJÓLAFERÐIR!

Við bjóðum uppá úrval styttri og lengri hjólaferða fyrir einstaklinga, fjölskyldur og vinahópa. Allt frá léttum hjólaferðum þar sem náttúrufegurð og menning er í aðalhlutverki til lengri og spennandi ævintýraferðir um fjöll og heiðar.


MTB ICELAND
MEIRA HÉR+

HJÓLAFERÐIR Á ÍSLANDI

Úrval frábærra fjallahjólaferða á Íslandi. Við bjóðum styttri og lengri ferðir, fyrir allar stærðir hópa. Ferðirnar henta jafnt byrjendum sem og vönum hjólurum.
UTANLANDSFERÐIR
MEIRA HÉR+

UTANLANDSFERÐIR

Reynsla okkar í ferðaskipulagningu og áhugi fyrir fjallahjólreiðum hefur leitt til ófárra utanlandsferða síðustu árin. Við nýtum okkur þessa þekkingu og bjóðum hér með fjallahjólaferðir á nokkra af okkar uppáhalds stöðum úti í heimi.
mtb iceland
MEIRA HÉR +

SÉRSNIÐNAR FERÐIR

Ef þú leitar að nýrri hugmynd að upplifun eða hópefli fyrir vinnu- eða vinahópa þá getum við skipulagt ferð á hjólafákum um höfuðborg og hálendi. Bjóðum upp á styttri og lengri óvissu-, ævintýra- og hópeflishjólaferðir og sérsníðum hana að þínum óskum.

PRAKTÍSKAR UPPLÝSINGAR

ALLT UM OKKUR

ALLT UM OKKUR

Bike Company er öflugt íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í skipulögðum hjólaferðum innanlands og erlendis.

MEIRA HÉR (á ensku)

ERFIÐLEIKAGRÁÐURNAR

ERFIÐLEIKAGRÁÐURNAR

Allir ættu að geta fundið hjólaferð sem hæfir þeirra getustigi. Hægt að velja á milli einfaldari leiða fyrir byrjendur sem og torfærari kafla með krefjandi hindrunum fyrir vant hjólafólk með góða færni í fjallahjólatækni.

MEIRA HÉR (á ensku)

TRYGGINGAR

TRYGGINGAR

Í fjallahjólaferðum er mikilvægt að vera með tryggingu sem örugglega virkar. Ferðatryggingar eru venjulega innifaldar í kreditkortum eða heimilistrygginunum en það er gott að athuga nákvæmlega hvort þínar tryggingar virka fyrir fjallahjólaferðir.

MEIRA HÉR (á ensku)

BÓKUNARSKILMÁLAR

BÓKUNARSKILMÁLAR

Kíktu hér áður en þú bókar og greiðir fyrir ferðina. Þar finnur þú allar upplýsingar um bókunar- og endurgreiðsluskilmála.

MEIRA HÉR (á ensku)

TOP