REYKJANES
LJÓSMYNDIR

Á Reykjanesskaga, þar sem Norður-Atlandshafshryggurinn rís úr sjó, má finna allar tegundir eldstöðva sem gosið hafa á Íslandi og ber landslagið það sterklega í ljós. Þessi hjólatúr er á svæðinu í kring um Reykjanesvita þar sem er að finna kynngimagnaða náttúru sem vert er að gefa sér tíma í að skoða.

reykjanes
TOP