GLAMPING: FARMHOUSE LODGE

Gistum tvær nætur í “Glamping” á Farmhouse Lodge í Mýrdal.

Tjöldin eru upphituð, rúmin uppábúin og nóg rafmagn til þess að hlaða símann.

Eldhús-, salernis- og sturtu aðstaða er í nærliggjandi húsi.

GISTING
Gistum eina nótt á Skeiðflöt í Mýrdal í ótrúlega sjarmerandi og þægilegum glamping tjöldum sem eru með upphituðum, uppábúnum rúmum. Gerist ekki betra!
MATUR
Morgun- og kvöldmatur er undirbúinn og reiddur fram af leiðsögumanni. Eldhúsaðstaðan á Farmhouse Skeiðflöt í Mýrdalnum er staðsett í stórri hlöðu sem að hefur verið gerð upp á snilldarlegan hátt. Nóg pláss og vítt til veggja.
Hádegismatur er næringarríkt og hollt nesti sem við gæðum okkur á þegar best hentar yfir daginn.
Við fáum líka með okkur auka orkustykki (þurra ávexti, hnetur, kex og súkkulaði).
* Ef það eru einhverjar séróskir í tengslum við aukaorku þá um að gera að taka slíkt með sér.

TOP