FJALLAHJÓLAFERÐIR Á ÍSLANDI – 2022

Hekla Bike Company
MEIRA HÉR+

HAMINGJUSTÍGARNIR VIÐ HEKLU

1 HJÓLADAGUR / 1 NÓTT

Það er fátt sem toppar hjólatúr á rafmagnshjóli í íslenskri náttúru, rífa sig frá rútínunni, endurnýja orkuna og láta gleðina taka völd. Þessi ferð hentar öllum fjallahjólurum, byrjendum jafnt sem lengra komnum.

VERÐ: 34.000 ISK

DAGSETNINGAR:
  • Maí, júní, september og október 2022

GISTING: Uppbúin rúm á sveitahóteli

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir alla fjallahjólara

MTB Iceland
MEIRA HÉR+

Á MILLI FJALLS OG FJÖRU

2 HJÓLADAGAR / 1 NÓTT

Að prófa að hjóla um fallega landið okkar í fyrsta skiptið á ævinni, er einstök upplifun sem að ekki er hægt að lýsa með orðum. Þessi ferð hentar fjallahjóla-byrjendum sem telja sig í ásættanlega góðu líkamlegu formi.

VERÐ: 54.000 ISK

DAGSETNINGAR:
  • Frá 1 maí - 30 september 2022

GISTING: Lúxus glamping tjöld

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir byrjendur

MTB Iceland
MEIRA HÉR+

LANDMANNAHELLIR

2 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR

Ekkert jafnast á við tveggja daga ævintýri á landi Hellismanna. Kindastígarnir allt í kring um Landmannahelli eru fullkomnir fyrir fjallahjól. Þetta er frekar krefjandi ferð sem hentar vönum fjallahjólurum.

VERÐ: 62.000 ISK

DAGSETNINGAR:
  • Frá 15 júlí - 11 september 2022

GISTING: Svefnpokapláss í fjallaskála

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir lengra komna

MTB ICELAND
MEIRA HÉR+

FJALLAHJÓLAROKK

FJALLAHJÓLAFERÐIR FYRIR KONUR

FJALLAHJÓLAROKK eru sérhannaðar fjallahjólaferðir fyrir konur. Leiðarval og skipulagning eru útpæld og allt sett í sölurnar til þess að þið fáið sem mest út úr ævintýrinu. Þetta eru ferðir sem ýta jafnt byrjendum sem og vönum hjólurum örlítið út fyrir þægindarrammann, rétt passlega til þess að leyfa spennu- og gleðigenunum taka völdin.

NÁNARI UPPLÝSINGAR : Hér

TOP