FJALLAHJÓLAFERÐIR Á ÍSLANDI

MEIRA HÉR+
Á MILLI FJALLS OG FJÖRU
2 HJÓLADAGAR / 1 NÓTT
Að prófa að hjóla um fallega landið okkar í fyrsta skiptið á ævinni, er einstök upplifun sem að ekki er hægt að lýsa með orðum. Þessi ferð hentar fjallahjóla-byrjendum sem telja sig í ásættanlega góðu líkamlegu formi.
VERÐ: 54.000 ISK
DAGSETNINGAR:- 12 - 13 maí 2021
- 15 - 16 maí 2021
- 22 - 23 maí 2021
- 29 - 30 maí 2021
- 5 - 6 júní 2021
- 12 - 13 júní 2021
GISTING: Lúxus glamping tjöld
ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir byrjendur

MEIRA HÉR+
LANDMANNAHELLIR
2 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR
Ekkert jafnast á við tveggja daga ævintýri á landi Hellismanna. Kindastígarnir allt í kring um Landmannahelli eru fullkomnir fyrir fjallahjól. Þetta er frekar krefjandi ferð sem hentar vönum fjallahjólurum.
VERÐ: 64.000 ISK
DAGSETNINGAR:- 9 - 11 júlí 2021
- 16 - 18 júlí 2021
- 6 - 8 ágúst 2021
- 27 - 29 ágúst 2021
- 10 - 12 september 2021
GISTING: Svefnpokapláss í fjallaskála
ERFIÐLEIKASTIG: Frekar erfið

MEIRA HÉR+
SYÐRA-FJALLABAK
3 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR
Syðra-Fjallabakssvæðið hentar mjög vel til fjallahjólreiða. Við byrjum ferðina við Laufafell, hjólum fjallvegi og einstigi í kring um Hungurfit og endum síðasta daginn á því að hjóla niður Rangárvelli fram hjá Þríhyrning og alla leið á Hvolsvöll.
VERÐ: 89.000 ISK
DAGSETNINGAR:- 25 - 27 júní 2021
- 2 - 4 júlí 2021
GISTING: Svefnpokapláss í fjallaskála
ERFIÐLEIKASTIG: Í meðallagi