FJALLAHJÓLAFERÐIR Á ÍSLANDI

Bike Company
MEIRA HÉR+

Á MILLI FJALLS OG FJÖRU

2 HJÓLADAGAR / 1 NÓTT

Að prófa að hjóla um fallega landið okkar í fyrsta skiptið á ævinni, er einstök upplifun sem að ekki er hægt að lýsa með orðum. Þessi ferð hentar fjallahjóla-byrjendum sem telja sig í ásættanlega góðu líkamlegu formi.

VERÐ: 54.000 ISK

DAGSETNINGAR:
  • 12 - 13 maí 2021
  • 15 - 16 maí 2021 - FULLBÓKAÐ
  • 22 - 23 maí 2021 - FULLBÓKAÐ
  • 29 - 30 maí 2021
  • 5 - 6 júní 2021 - FULLBÓKAÐ
  • 12 - 13 júní 2021

GISTING: Lúxus glamping tjöld

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir byrjendur

mtb iceland
MEIRA HÉR+

LANDMANNAHELLIR

2 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR

Ekkert jafnast á við tveggja daga ævintýri á landi Hellismanna. Kindastígarnir allt í kring um Landmannahelli eru fullkomnir fyrir fjallahjól. Þetta er frekar krefjandi ferð sem hentar vönum fjallahjólurum.

VERÐ: 64.000 ISK

DAGSETNINGAR:
  • 31 júlí - 2 ágúst 2021
  • 15 - 17 ágúst 2021
  • 3 - 5 september 2021

GISTING: Svefnpokapláss í fjallaskála

ERFIÐLEIKASTIG: Frekar erfið

þórsmörk
MEIRA HÉR+

KRÓKUR - EMSTRUR - ÞÓRSMÖRK

2 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR

Allir fjallahjólarar verða einhvern tímann að hjóla Torfahlaup í gegnum Krók og úr Emstrum niður í Þórsmörk! Tveir magnaðir hjóladagar sem innihalda landsins bestu hjólaleiðir!

VERÐ: 64.000 ISK

DAGSETNINGAR:
  • 20 - 22 ágúst 2021

GISTING: Svefnpokapláss í fjallaskála

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir vana fjallahjólara

MTB ICELAND
MEIRA HÉR+

FJALLAHJÓLAROKK

FJALLAHJÓLAFERÐIR FYRIR KONUR

Við bjóðum uppá heilar sex mismunandi FJALLAHJÓLAROKKS ferðir í sumar sem að eru sérhannaðar fjallahjólaferðir fyrir konur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR : Hér

TOP