MEIRA HÉR+SÉRSNIÐNAR FERÐIR
Við höfum fullt af hugmyndum að hjólaferðum fyrir vinnu-eða vinahópinn þinn. Í boði eru fjallahjólaferð um höfuðborgina, hjólaleiðir rétt utan við borgarmörkin, upp á hálendið eða í útlöndum. Allar okkar ferðir er hægt að aðlaga að styttri eða lengri óvissu-, ævintýra- og hópeflishjólaferðum og sérsníða að þínum óskum.