FJALLAHJÓLAFERÐIR Á ÍSLANDI

hengill fjallahjólaferð
MEIRA HÉR+

DAGSFERÐIR

Ísland er stórkostlegt leiksvæði fyrir hjólaunnendur og úr miklu að moða fyrir alla sem hafa gaman af fjörlegum fjallahjólreiðum í einstöku umhverfi. Það er fátt sem að toppar dagsferð á fjallahjóli í náttúru Íslands!
fjallahjolarokk 2020
MEIRA HÉR+

LENGRI FERÐIR

Af nægu er að taka þegar velja á leiðir fyrir lengri fjallahjólaferðir á suðurlandinu. Hvort sem að þú vilt upplifa rólegar hjólaferðir þar sem náttúrufegurð er í algleymingi eða þeysa um torfærur og fjallavegi þá erum við með réttu ferðina.
Einkaferðir bike company
MEIRA HÉR+

SÉRSNIÐNAR FERÐIR

Við höfum fullt af hugmyndum að hjólaferðum fyrir vinnu-eða vinahópinn þinn. Í boði eru fjallahjólaferð um höfuðborgina, hjólaleiðir rétt utan við borgarmörkin, upp á hálendið eða í útlöndum. Allar okkar ferðir er hægt að aðlaga að styttri eða lengri óvissu-, ævintýra- og hópeflishjólaferðum og sérsníða að þínum óskum.


TOP