DAGSFERÐIR Á FJALLAHJÓLI

fjallahjólaferð bikecompany
MEIRA HÉR+

VILTU PRÓFA RAFMAGNSHJÓL?

KOMDU ÚT AÐ HJÓLA!

Reykjavík og nágrenni er stórkostlegt leiksvæði fyrir rafmagns fjallahjól og úr miklu að moða fyrir alla sem hafa gaman af fjörlegum fjallahjólreiðum í einstöku umhverfi.

VERÐ: 29.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Kl: 10:00 & kl: 17:00 frá apríl til október 2025

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir alla hjólara

fjallahjólaferð fjallabak
MEIRA HÉR+

RAFMÖGNUÐ DAGSFERÐ Á FJALLABAK

LÖNG DAGSFERÐ

Að Fjallabaki er einn risastór leikvöllur sem hentar fullkomlega fyrir hjóla-ævintýri. Malarvegir, slóðar, kindastígar... skiptir ekki máli, allt er skemmtilegt á rafmagnshjóli. Hver og ein ferð er skipulögð og hjóluð í samræmi við vilja hópsins, veðrum og vindum.

VERÐ: 45.000 ISK

BROTTFARIR:
  • Frá júní til September 2025

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir alla hjólara

LEVO TURBO RAFMAGNSHJÓL
SPECIALIZE LEVO TURBO

LEVO TURBO RAFMAGNSHJÓL

Við erum með þessi frábæru rafmagnshjól innfalin í öllum okkar dagsferðum. Rafmagns hjól er fararskjóti sem gerir hverja ferð fullkomna. Erfiðar brekkur heyra sögunni til en niðurleiðin er jafn fjörug og áður.
TOP