FJALLAHJÓLAROKK: KVENNAFERÐIR 2022

FJALLAHJÓLAFERÐIR FYRIR KONUR
FJALLAHJÓLAROKK eru sérhannaðar fjallahjólaferðir fyrir konur. Leiðarval og skipulagning eru útpæld og allt sett í sölurnar til þess að þið fáið sem mest út úr ævintýrinu. Þetta eru ferðir sem ýta jafnt byrjendum sem og vönum hjólurum örlítið út fyrir þægindarrammann, rétt passlega til þess að leyfa spennu- og gleðigenunum taka völdin.
Næturvakan annað hvort fram í rúmgóðum fjallaskálum, sjarmerandi gistiheimilum eða í eðal glamping tjöldum og ávallt nóg pláss fyrir gleði, glaum og geym.