TYRKLAND: FJALLAHJÓLAFERÐ

CAPPADOCIA ÞJÓÐGARÐUR ER STAÐUR UPPLIFUNAR!
Einstök náttúruperla sem ekki er hægt að lýsa með orðum. Hinar aldagömlu þjóðleiðir sem tengja saman dalina í þjóðgarðinum reynast hinir fullkomnu “single track” stígar. Íbúar svæðisins taka heimsóknum opnum örmum, bjóða uppá heimsins besta “menu” og deila með stolti sögum um þetta stórkostlega menningarsvæði.