FJALLAHJÓLAROKK: 10 ÁR AF HREINNI HJÓLA HAMINGJU!
TÍU ÁRA AFMÆLISFERÐ AÐ FJALLABAKI
Fjallabak þverað frá norðri til suðurs í tíu ára afmælisferðinni. Fyrri daginn er hjólað frá Landmannahelli upp Pokahrygg, þaðan yfir Reykjadalina og niður í Hungurfit. Seinni daginn hjólum við áleiðis frá Hungurfit yfir í Krók, þaðan niður í Emstrur í gegnum Þverárbotna og endum á Einhyrningsflötum. Þær gerast varla betri hjólaleiðirnar!
- DAGUR 1
- LANDMANNAHELLIR
- Leggjum af stað um kl. 18:00 og keyrum áleiðis á Selfoss þar sem við krunkum okkur saman yfir kvöldmat í Mathöllinni. Eftir það keyrum við áfram í Landmannahelli. Komum okkur fyrir, snörlum og spjöllum fyrir svefninn.
- DAGUR 2
- REYKJADALIR
- Brottför á hjólunum frá Landmannahelli. Leiðin er að mestu á frábærlega skemmtilegum fjallvegum þar til komið er að Laufafelli. Vöðum tvær stórar jökulár á leiðinni. Hægt að taka aukakrók á einstigi frá Laufafelli að Hungurfit, en einnig hægt að velja að hjóla fjallveginn áfram.
Vegalengd um 40 km.
- DAGUR 3
- EMSTRUR
- Brottför á hjólunum beint frá Hungurfit og sem leið liggur með fram Hvítmögu niður að Krók. Þurfum mikið að sulla í lækjarsprænum og vaða/hjóla yfir a.m.k eina stóra á. Frá Krók tekur við einstaklega skemmtilegur moldarvegur sem breytist annað kastið í einstigi. Hjólum síðan í gegn um Þverárbotna og endum við Einhyrning.
Vegalengd um 20 km.
- Birt með fyrirvara um einhverjar lítilsháttar breytingar
- Birt með fyrirvara um einhverjar lítilsháttar breytingar
- 2024
- 23 - 25 ágúst
- HÓPASTÆRÐ
- 15 - 25 konur
- VERÐ
- 65.000 ISK (staðfestingargjald 15.000 ISK)
- Greiðslur með millifærslu: Banki: 308-26-58041, kt. 580411-1850
- INNIFALIÐ
- Kvöldmatur x1, morgunmatur x2
- Flutningur á fólki og hjólum til og frá Reykjavík
- Gisting í tvær nætur í svefnpokaplássi í fjallaskálum
- Fjallahjólaleiðsögn
- Leiðarlýsing, kort, nauðsynleg viðgerðartól fyrir hjól og fyrstuhjálparbúnaður
- EKKI INNIFALIÐ
- Fjallahjól og allur persónulegur búnaður sem er nauðsynlegur fyrir hjólaferð
- Kvöldmatur á Selfossi
- Hádegisnesti og miðdegis snakk
- Ferðatryggingar
- Bús, gos og sælgæti
- INNIFALIÐ
- Kvöldmatur x1, morgunmatur x2
- Flutningur á fólki og hjólum til og frá Reykjavík
- Gisting í tvær nætur í svefnpokaplássi í fjallaskálum
- Fjallahjólaleiðsögn
- Leiðarlýsing, kort, nauðsynleg viðgerðartól fyrir hjól og fyrstuhjálparbúnaður
- EKKI INNIFALIÐ
- Fjallahjól og allur persónulegur búnaður sem er nauðsynlegur fyrir hjólaferð
- Kvöldmatur á Selfossi
- Hádegisnesti og miðdegis snakk
- Ferðatryggingar
- Bús, gos og sælgæti
- NÆSTU SKREF
- Þegar þú hefur greitt staðfestingargjaldið fyrir ferðina færðu senda kvittun fyrir greiðslunni. Nánari upplýsingar koma síðan nokkrum vikum fyrir brottför.
- SPURNINGAR?
- Endilega sendu okkur tölvupóst ef þú hefur einhverjar spurningar info@bikecompany.is
- MATUR
- Morgun- og kvöldmatur verður útbúinn af leiðsögumönnum og staffi Bike Company.
Þið takið með ykkur hádegisnesti sem þið útbúið í skálunum um morguninn.
- Látið vita ef þið hafið séróskir eða ef þið eruð með einhvers konar matarofnæmi.
- GISTING
- Fjallaskálarnir Landmannahellir og Hungurfit. Rúmgóðir, snyrtilegir og þægilegir. Fullkomlega staðsett fyrir leiðirnar sem verða farnar í þessari ferð.
- ERFIÐLEIKASTIG
- Ferð fyrir nokkuð vanar fjallahjólakonur sem telja sig nokkuð vel á sig komnar líkamlega. Leiðirnar eru ekki tæknilegar og nauðsynlegt er að hafa góða hraða- og bremsutækni. Dagleiðir eru um 20 -40 km. 6 - 7 klst hvorn dag með hádegis hvíldinni.
- TRÚSS
- Berum eingöngu létta bakpoka yfir daginn. Allt annað dót fer með trússbílnum.
- STÍGAR OG LEIÐIR
- Að mestu leiti frábærir fjallvegir.
- TRYGGINGAR
- Í fjallahjólaferðum er mikilvægt að vera með góða tryggingu. Ferðatryggingar eru yfirleitt innifaldar í fjölskyldutryggingum og ef ferð er greidd með kreditkorti en við ráðleggjum þér að staðfesta fyrir brottför að þínar tryggingar tryggi þig í þeirri ferð sem þú velur þér, bæði þig og hjólið þitt.
- ÚTBÚNAÐARLISTI
- Fjallahjól af vandaðri gerð með framdempara eða fulldempað. Hjálmur og hjólaskór sem þurfa ekki að vera klipptir í pedala. Afar mikilvægt að hjólið sé vel yfirfarið og í toppstandi fyrir ferð.
- í bakpoka
- Langerma hjólapeysa
- Þunn micro-flíspeysa innanundir
- Þunn dún- eða primaloft úlpa
- Gore-tex stakkur
- Fjallahjólastuttbuxur
- Púðabuxur (stuttar eða síðar)
- 2 aukapör sokkar úr ull
- Hlýir og góðir hjólavettlingar eða hjólagrifflur
- Sólgleraugu og sólvarnarkrem
- Myndavél, Go-Pro, GPS, Garmin...
- Vatnsbrúsar á hjóliðeða camelpoki
- Helstu varahlutir sem gott væri að hafa með fyrir hjól af ykkar gerð!
Á næturstað:
- Handklæði
- Sundföt
- Auka nærfatnaður
- 2 pör af aukasokkum
- Kósíföt og inniskór
- Dúnúlpa
Sameiginlegur búnaður sem hópurinn skiptir með sér:
- Lágmark fyrstuhjálparbúnaður
- Burstar, tuskur og nóg af keðjuolíu
- Pumpur / demparapumpa
- Fjölverkfæri fyrir hjól
- Keðjuþvinga
- Slöngur (ath. með réttum ventlum m.v. hjól)
- Dekkjaviðgerðarsett
- Lítil bensli (plastbönd) / Tesateip
- Keðjuhlekkir
- Bremsuvökvi og blæðiset
- Kaplar fyrir afturbremsur/afturgíra
- Gjörð/dekk
- Komið endilega með það sem þið eigið á ykkar hjól
- Langerma hjólapeysa
- Þunn micro-flíspeysa innanundir
- Þunn dún- eða primaloft úlpa
- Gore-tex stakkur
- Fjallahjólastuttbuxur
- Púðabuxur (stuttar eða síðar)
- 2 aukapör sokkar úr ull
- Hlýir og góðir hjólavettlingar eða hjólagrifflur
- Sólgleraugu og sólvarnarkrem
- Myndavél, Go-Pro, GPS, Garmin...
- Vatnsbrúsar á hjóliðeða camelpoki
- Helstu varahlutir sem gott væri að hafa með fyrir hjól af ykkar gerð!
- Handklæði
- Sundföt
- Auka nærfatnaður
- 2 pör af aukasokkum
- Kósíföt og inniskór
- Dúnúlpa
- Lágmark fyrstuhjálparbúnaður
- Burstar, tuskur og nóg af keðjuolíu
- Pumpur / demparapumpa
- Fjölverkfæri fyrir hjól
- Keðjuþvinga
- Slöngur (ath. með réttum ventlum m.v. hjól)
- Dekkjaviðgerðarsett
- Lítil bensli (plastbönd) / Tesateip
- Keðjuhlekkir
- Bremsuvökvi og blæðiset
- Kaplar fyrir afturbremsur/afturgíra
- Gjörð/dekk
- Komið endilega með það sem þið eigið á ykkar hjól