TYRKLAND: FJALLAHJÓLAFERÐ
CAPPADOCIA ÞJÓÐGARÐUR ER STAÐUR UPPLIFUNAR!
Einstök náttúruperla sem ekki er hægt að lýsa með orðum. Hinar aldagömlu þjóðleiðir sem tengja saman dalina í þjóðgarðinum reynast hinir fullkomnu “single track” stígar. Íbúar svæðisins taka heimsóknum opnum örmum, bjóða uppá heimsins besta “menu” og deila með stolti sögum um þetta stórkostlega menningarsvæði.
- 2021
- Í vinnslu
- HÓPASTÆRÐ
- 8 - 10 manns
- SÉRHÓPAR!
- Við getum skipulagt þessa ferð fyrir sérhópa sem vilja velja sínar eigin leiðir og dagsetningar.
- Sendið okkur fyrirspurn ef og óskið eftir tilboði: info@bikecompany.is
- Í vinnslu
- VERÐ
- Í vinnslu
- STAÐFESTINGARGJALD
- 25% af heildar upphæð ferðarinnar
- INNIFALIÐ
- Transfer til og frá flugvelli í Kayseri
- Allar ferðir í Tyrklandi
- Allur matur frá kvöldsnakki fyrsta dags fram á morgunverð síðasta dags
- Flöskuvatn með máltíðunum
- Gistingar eins og kemur fram í leiðarlýsingu
- Tyrkneskur fjallahjóla leiðsögumaður sem talar góða ensku
- Íslenskur leiðangurstjóri
- Nauðsynlegustu “first aid” græjur
- EKKI INNIFALIÐ
- Flug frá Íslandi til Kayseri
- Nauðsynlegar ferðatryggingar
- Aukavatn keypt í 5 l. brúsum
- Aðrir drykkir og auka persónulegt snakk
- Klukkustunda loftbelgstúr ca. 165 € fyrir 8 manna hóp (greitt á staðnum)
- Fjallahjól og allur persónulegur búnaður sem er nauðsynlegur fyrir hjólaferð (listinn kemur síðar)
- Allt annað sem ekki er innifalið í verðinu
- INNIFALIÐ
- Transfer til og frá flugvelli í Kayseri
- Allar ferðir í Tyrklandi
- Allur matur frá kvöldsnakki fyrsta dags fram á morgunverð síðasta dags
- Flöskuvatn með máltíðunum
- Gistingar eins og kemur fram í leiðarlýsingu
- Tyrkneskur fjallahjóla leiðsögumaður sem talar góða ensku
- Íslenskur leiðangurstjóri
- Nauðsynlegustu “first aid” græjur
- EKKI INNIFALIÐ
- Flug frá Íslandi til Kayseri
- Nauðsynlegar ferðatryggingar
- Aukavatn keypt í 5 l. brúsum
- Aðrir drykkir og auka persónulegt snakk
- Klukkustunda loftbelgstúr ca. 165 € fyrir 8 manna hóp (greitt á staðnum)
- Fjallahjól og allur persónulegur búnaður sem er nauðsynlegur fyrir hjólaferð (listinn kemur síðar)
- Allt annað sem ekki er innifalið í verðinu
- DAGUR 1
- FLUG TIL KAYSERI
- Flug frá Íslandi til Kayseri. Móttökur og klukkutíma keyrsla beint til Gorëme í hjarta Cappadoce. Komum okkur fyrir á gistiheimilinu og fáum kvöldsnakk áður en við rúllum okkur í rúmin eftir langan dag.
- DAGUR 2 - 6
- CAPPADOCIA
- Leiðirnar sem við hjólum næstu 5 daga eru taldar vera í hópi bestu fjallahjóla “single track” leiða í heiminum. Þær zikzakkast um í þessu náttúrulega völundarhúsi og með hverjum deginum finnast nýjir óþekktir möguleikar sem að í flestum tilfellum eru fyrir utan fjölsóttustu ferðamannastaðina. Við munum geta hjólað beint til og frá gististöðunum sem eru gamalt klaustur, hjá heimafólki og í miðaldar þorpi sem að hluta til er byggt inní klettana. Á kvöldin drekkum við í okkur tyrkneska fjalla menningu, hittum lókal fólkið, lærum að baka brauð, vinna úr leir, skoðum söfn og hella, förum í gönguferðir og njótum þess að vera til!
- DAGUR 7
- GÖREME
- Síðasta daginn er hjólaði í Göreme. Þennan morgun höfum við option á því að vakna snemma og mæta eldsnemma í loftbelgstúr áður en sest er á hjólin. Leiðir dagsins liggja utan í hlíðum Bozdag með brjálað útsýni yfir dalina sem við hjóluðum fyrr í vikunni. Síðasta brekkan tekin sem endar beint á gistiheimilinu okkar í Göreme. Ógleymanlegt!
- DAGUR 8
- FLUG TIL ÍSLANDS
- Transfer á flugvöll og flug frá Kayseri til Keflavíkur.
- DAGUR 8
- FLUG TIL ÍSLANDS
- Transfer á flugvöll og flug frá Kayseri til Keflavíkur.