REYNISFJARA
 “LJÓSMYNDIR ÚR FJALLAHJÓLAFERÐUM”

Síðustu 4 árin höfum við reglulega verið á ferðinni uppá Reynisfjöru. Þessi leið hefur þróast og orðið betri með hverju árinu sem líður. Þetta er ein af okkar allra uppáhalds leiðum sem aldrei klikkar, hvernig sem viðrar.
reynisfjall
TOP