FJALLAHJÓLAFERÐIR Á ÍSLANDI – 2025

MTB Iceland
MEIRA HÉR+

RAFMÖGNUÐ HAMINGJA VIÐ HEKLU

2 HJÓLADAGAR / 1 NÓTT

Að prófa að hjóla um fallega landið okkar í fyrsta skiptið á ævinni, er einstök upplifun sem að ekki er hægt að lýsa með orðum. Þessi ferð hentar fjallahjóla-byrjendum sem telja sig í ásættanlega góðu líkamlegu formi.

VERÐ: 140.000 ISK

DAGSETNINGAR: Frá 1 maí - 30 september 2025

GISTING: Sjarmerandi sveitagisting

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir byrjendur

MTB ICELAND
MEIRA HÉR+

FJALLAHJÓLAROKK - RAFMAGNSHJÓL

2 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR

Tveir frábærir fjallhringir, fullkomnir fyrir rafmagnshjól. Fyrri daginn er hjólað áleiðis upp Heklu að Krakatind og þann seinni upp Hlöðuvallaveg í kring um Högnhöfða og niður í Úthlíð. Þær gerast varla betri hjólaleiðirnar!

VERÐ: 89.000 ISK

DAGSETNINGAR: 12 - 14 september 2025

GISTING: Sjarmerandi sveitagisting

ERFIÐLEIKASTIG: Betra að hafa eitthvað stundað fjallahjólreiðar

single track madness iceland
MEIRA HÉR+

FJALLAHJÓLAROKK - FJALLAHJÓL

2 HJÓLADAGAR / 2 NÆTUR

Þessi ferð er samansett af 2 hjóladögum þar sem við hjólum (nánast) eingöngu á einstígum. Fjallahjólarar sem hafa ferðast með okkur hafa sett þessar leiðir á lista yfir bestu “single track” í heiminum.

VERÐ: 89.000 ISK

DAGSETNINGAR: 26 - 28 júlí 2025

GISTING: Fjallaskáli

ERFIÐLEIKASTIG: Fyrir vana fjallahjólara

TOP